Starfsmenn
Jóna
Jóna er eigandi Reykjanes Optikk en aðalstarfið er sjóntækjafræðingur. Jóna lauk grunnmenntun og linsuréttindum frá Høgskolen i Buskerud í Noregi og árið 2002. Árið 2006 lauk Jóna mastergráðu í klínískri sjónfræði frá Penncylvania Collega of Optometri þar sem áhersla var á augnsjúkdóma og meðhöndlun þeirra. Tíu árum seinna lauk hún annari marstergráður en þá með áherslu á sjónþjálfun.
Jóna hefur yfir 20 ára starfsreynslu og finnst einstaklega áhugavert allt sem viðkemur faginu. Hún er einnig formaður Félgas íslenskra sjóntækjafræðinga og vinnur að auknum réttindum sjóntækjafræðinga á Íslandi.
Linda
Linda hefur aðalumsjón með innkaupum fyrir Reykjanes Optikk ásamt almennum afgreiðslustörfum. Linda hefur víðtæka reynslu á því sviði og fylgist vel með hvað er að gerast í gleraugna tískuheiminum. Hún leggur mikinn metnað að finna ný merki og fallega vöru sem endurspeglast hjá viðskiptavinum okkar.