Biofinity mánaðar linsur
Rakamiklar linsur sem þér líður vel með allan daginn. Þessar dagslinsur eru mjög góðar til að nota með gleraugum. Henta sérstaklega vel fyrir þá sem eru að byrja að nota linsur.
Lýsing
Rakamiklar silikon hydrogel mánaðar linsur sem þér líður vel með allan daginn. Aquaform tæknin sér til þess að súrefnisflæði til hornhimnunar í gegnum linsuna er einstaklega góð og einnig gefur góðan raka. Þetta þýðir hvítari og heilbrigðari augu.
Viðbótarupplýsingar
Styrkur-linsur | +6,25 |
---|