Myday dags linsur
Rakamiklar silikon hydrogel dagslinsur fyrir þá sem krefjast meira og þér líður vel með allan daginn. Aquaform tæknin sér til þess að súrefnisflæði til hornhimnunar í gegnum linsuna er einstaklega góð og einnig gefur góðan raka. Þetta þýðir hvítari og heilbrigðari augu. Með UV vörn.
Viðbótarupplýsingar
Styrkur-linsur | +6,25 |
---|