Mánaðarlinsur
Mánaðarlinsur eru notaðar eins og daglinsur en í staðinn fyrir að henda þeim eftir daginn eru þær hreinsaðar, lagðar í linsuvökva yfir nóttina og notaðar aftur daginn eftir. Hægt er að nota sömu linsurnar í allt að 30 daga. Linsurnar henta þeim sem nota linsur daglega og eru oft aðeins ódýrari kostur en daglinsur.
Sýni allar 2 niðurstöður